Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
25. júní 2015 09:22

Frá bæjarstjóra

Tjaldsvæði og gisting í Stykkishólmi

 

Að gefnu tilefni skal á það bent að samkvæmt  10. gr. lögreglusamþykktar fyrir Stykkishólmsbæ segir m.a. : eigi má gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum á almannafæri í þéttbýli utan sérmerktra svæða.

 

Íbúar eru hvattir til þess að beina þessum upplýsingum til okkar góðu gesta sem vilja gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum. 

 

Stykkishólmi 25. Júní 2015

Sturla Böðvarsson

Bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar

 

 

Á næstunni
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré