Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi

Námsver Stykkishólmsbæjar 

Í gömlu flugstöðinni er námsver Stykkishólms.  S.l. ár hafa nemendur Háskóla Íslands, Háskóla Akureyrar og Háskólans á Bifröst, búsettir í Stykkishólmi og nágrenni, nýtt sér aðstöðuna í háskólanámi.  Aðstaðan býður upp á móttöku kennslustunda í rauntíma frá HÍ og HA þar sem nemandi staddur í Stykkishólmi tekur einnig þátt í kennslustundum.  Auk þess er einnig  hægt að senda kennslustundir frá Stykkishólmi á sömu staði.

 

Á næstunni
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré