Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi

 

Lófaleiðsögn í Stykkishólmi

 

 

Fáðu leiðsögn í lófann!  Einstök leiðsögn um Stykkishólm þar sem blandað er saman nýju og gömlu efni á lifandi hátt.  Hvernig var umhorfs áður fyrr?  Ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Stykkishólms, auk nýrra samtímamynda, myndbönd og hljóðumhverfi með frásögnum um það sem fyrir augu ber.

 

FRÍTT!  Sæktu í símann þinn, spjaldtölvu eða tölvu!

 

 

 

Stykkishólmshöfn  31MB Myndband fyrir spilara  103MG Myndband fyrir skjái

 

 

 

Egilshús   43MB Myndband fyrir spilara  126MG Myndband fyrir skjái

 

Bókhlöðuhöfði   45MB Myndband fyrir spilara  128MG Myndband fyrir skjái

 

 

Frúarhóllinn 37 MB Myndband fyrir spilara   100 MB  Myndband fyrir skjái

 

 

 

Stykkishólmskirkja, hin eldri 45 MB  Myndband fyrir spilara   123 MB  Myndband fyrir skjái

 

 

 

 

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lófaleiðsögn er verkefni sem Stykkishólmsbær og heimafyrirtækið Anok margmiðlun ehf hafa gert samning um og hefur þróun staðið yfir í nokkurn tíma.  Hugmynd Anok margmiðlunar var að miðla staðbundnum fróðleik á nýja máta og á hugmyndin rætur sínar að rekja til ársins 2008.  Anok margmiðlun var stofnað árið 2000 í Reykjavík og flutti starfsemi sína til Stykkishólms árið 2005.  Fyrirtækið sérhæfir sig í hönnun margmiðlunarefnis, vefsíðna, hönnunar ýmiskonar auk þess sem það á náið samstarf við fyrirtæki og stofnanir í Stykkishólmi á sviði hugmyndavinnu og ráðgjafar af ýmsu tagi.  Verkefnið var styrkt af Atvinnumálasjóði kvenna 2009 og Nýsköpunarmiðstöð 2010 Anok margmiðlun gefur einnig út bæjarblaðið Stykkishólms-Póstinn, eitt elsta bæjarblað á landinu. 

Á næstunni
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré