Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi

Dvalarheimilið - Þjónustuíbúðir - Setrið - Aftanskin - Hebbarnir

 

Hebbarnir

Hebbarnir er gönguhópur eldriborgara sem tók til starfa 12. apríl 2006. Hebbarnir hittast á miðvikudögum kl. 17 ýmist við íþróttamiðstöðina eða í Setrinu en taka sér frí í júlí og ágúst. Í Setrinu leggjast þau í lestur og er verkefni vetrarins (2013-2014) Heimsljós eftir Kiljan.

 

Markmið Hebbana er að leggja rækt við eigin heilsu og hafa gaman af. Auglýsingar frá Hebbunum eru á síðu Stykkishólmspóstsins og í anddyri íþróttamiðstöðvar.

 

 

 

Á næstunni
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré