Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
22. júlí 2016

Drusluganga í Stykkishólmi

Eftir beiðni áhugahóps um aðgerðir gegn KYNFERÐISOFBELDI og að höfðu samráði við fulltrúa Lögreglustjórans á Vesturlandi  hef ég undirritaður mælt með því að lögreglan leyfi svokallaða DRUSLUGÖNGU á morgun laugardaginn 23.júlí og hefst hún kl.14. Verður gengið frá Freyjulundi niður Skólastíg og að höfninni.

 

Þessum upplýsingum er hér með komið á framfæri og hvatt  til þess að framtakinu verði veittur viðeigandi og  táknrænn stuðningur með þátttöku.

 

Kveðja,

Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar. 

 

Á næstunni
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré