Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
6. júní 2016

Viðhaldsvinna Landsnets á 66 kV flutningkerfi á Vesturlandi - Hugsanlegar rafmangstruflanir

Tilkynning frá RARIK:

 

Vegna vinnu Landsnets á Vatnshömrum þarf að taka rafmagn af dreifikerfi RARIK norðan Skarðsheiðar aðfaranótt 7. júní frá miðnætti til kl. 07:00

 

Ekki er gert ráð fyrir að það komi til straumleysis á Snæfellsnesi vegna þessa, þar sem varavélar verða keyrðar eftir því sem við verður komið og dreifilínur samtengdar.

 

Þá ráðgerir Landsnet einnig að hefja vinnu á 66 kV flutningslínu frá Vatnshömrum að Vegamótum í næstu viku, þ.e. dagana 7. – 10. júní og geta notendur á svæðinu orðið fyrir einhverjum truflunum á raforkuafhendingu meðan á þessari vinnu stendur.

 

 

Á næstunni
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré