Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 23. janúar 2017
Kæru vinir! Það snjóaði heldur betur á okkur þessa vikuna. Mikil gleði á meðal barnanna og útiveran töluvert skemmtilegri en ella. En eins og oft vill verða að þá er hann að mestu farinn þegar þetta er skrifað. Lestrarátakið hefur gengið vel og munum við ljúka því næstkomandi föstud...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 2. janúar 2017
Við auglýsum eftir textílkennara í 50% stöðu frá og með 16. janúar 2017 í afleysingar út skólaárið. Gleði – samvinna – sjálfstæði eru einkunnarorð skólans og þú þarft að vera tilbúin að vinna með okkur í að efla starfið í þeim anda enn frekar. Umsóknir skulu berast Berglindi Axelsdóttur, skó...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 22. desember 2016
Litlu jólin voru haldin í leikskólanum föstudaginn 16. desember. Þau hófust á hinum hefðbundna helgileik elstu nemendanna, en löng hefð er fyrir honum hér í leikskólanum og búningarnir komnir vel til ára sinna. Eftir ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré